Beint á leiđarkerfi vefsins
Atvinnumál kvenna
Svanni mars 2014


Forsíđa

Fréttir - RSS

7.8.2014

Vinnustofa fyrir litla Ísland (Small Business Branding Day)

 Small Business Branding Day verður haldinn í fyrsta skiptið á Íslandi þann 6.september n.k. í Bláa Lóninu,Small Business Branding day en dagurinn er hluti af BRANDit.is

Á þessari vinnustofu koma innlendir og erlendir leiðbeinendur til með að hjálpa frumkvöðlum og eigendum lítilla fyrirtækja að auðkenna eða marka rekstur sinn, öðlast yfirsýn yfir fjármálin, horfa á gerð viðskiptaáætlana í nýju ljósi, öðlast nýja sýn á markaðsmálum og ýmislegt fleira.

 

25.7.2014

Umsóknarfrestur um lánatryggingar hjá Svanna

Stjórn Svanna-lánatryggingasjóðs kvenna hefur ákveðið að umsóknarfrestur um lánatryggingar verði til og með 9.október. 

 

16.4.2014

38 styrkjum úthlutađ til atvinnumála kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 15 apríl og fengu 38 verkefni styrki að heildarupphæð kr. 35 milljónir og afhenti Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra styrkina.  Í ár bárust 266 umsóknir hvaðanæva af landinu og hefur ráðgjafarnefnd metið umsóknir á undanförnum vikum.

 


Kynningarglærur um styrkina og Svanna má finna hér.
Smelltu hérna til að nálgast glærur um styrki og hérna til að nálgast glærur um Svanna.

Viđburđadagatal

Viđburđir - RSS

Spurt og svarađ

Vinnumálastofnunhttp://getmobileproject.eu/

Póstlisti

Hér er hægt að skrá sig á póstlista og fá sendar fréttir af verkefninu. Fylgstu með !!


Speki dagsins

Gefðu breytingum tóm og svigrúm í lífi þínu.

Atvinnumál kvenna á facebook
Atvinnumál kvenna á twitter

Stćkka og minnka texta

Auđlestrarhamur Stćkka letur Minnka letur

English information

Information in english

Danish information

Information pa dansk