Beint á leiđarkerfi vefsins
Atvinnumál kvenna
Svanni mars 2014


Forsíđa

Fréttir - RSS

19.9.2014

Kynningarfundur um Svanna-lánatryggingasjóđ kvenna

Miðvikudaginn 24.september verður kynningarfundur um lánamöguleika hjá Svanna-lánatryggingasjóði kvenna en umsóknarfrestur rennur út þann 9.október næstkomandi.
 

10.9.2014

Inspirally.ly - sterkar konur og jákvćđ ímynd

Vefmiðillinn www.inspiral.ly er nýkominn í loftið en verkefnið er hugarfóstur og ástríða þeirra Sigríðar Daggar Logo - inspiraly Auðunsdóttur og Daggar Ármannsdóttur.  Á vefnum er hægt að nálgast myndbönd og umfjöllun um konur og er markmiðið að efla sjálfsmynd kvenna og sýna þar jákvæðar fyrirmyndir.  Vefurinn er á ensku og er ætlunin að markaðssetja hann á alþjóðlegum markaði.
Við tókum Sigríði Dögg tali, en hún er í forsvari fyrir verkefnið.

 

8.9.2014

Lumar ţú á góđri viđskiptahugmynd?

Námskeiðið Brautargengi verður haldið á Akureyri og í Reykjavík í haust. Enn eru nokkur sæti laus á námskeiðið á Akureyri sem hefst 17. september n.k.  

 


Kynningarglærur um styrkina og Svanna má finna hér.
Smelltu hérna til að nálgast glærur um styrki og hérna til að nálgast glærur um Svanna.

Viđburđadagatal

Viđburđir - RSS

Spurt og svarađ

Vinnumálastofnunhttp://getmobileproject.eu/Svanni lánatryggingasjóđur kvenna

Póstlisti

Hér er hægt að skrá sig á póstlista og fá sendar fréttir af verkefninu. Fylgstu með !!


Speki dagsins

Treystu fólki, og það sýnir þér traust, komdu fram við það af virðingu og það mun rísa undir henni.

Ralph Waldo Emerson

Atvinnumál kvenna á facebook
Atvinnumál kvenna á twitter

Stćkka og minnka texta

Auđlestrarhamur Stćkka letur Minnka letur

English information

Information in english

Danish information

Information pa dansk